Birt efni

Eftirlitsnefnd fasteignasala birtir einkum álit, ákvarðanir í málum og umburðarbréf til fasteignasala. Að auki sendir nefndin frá sér fréttatilkynningar sem erindi eiga við fasteignasala og annað efni. Allt efnið má nálgast hér á síðunni.