Birting álita eftirlitsnefndar fasteignasala

Eftirlitsnefnd fasteignasala hefur nú birt hér á vefsvæðinu nokkur álit í málum sem komið hafa til úrlausnar hjá nefndinni. Hægt er að nálgast álitin undir flipanum Birt efni eða með því að smella hér.