Skýrsla starfshóps um endurskoðun laga og reglugerða með tilliti til myglusvepps í húsnæði frá mars 2015

Ágætu fasteignasalar.

Eftirlitsnefnd fasteignasala vekur athygli ykkar á skýrslu starfshóps um endurskoðun laga og reglugerða með tilliti til myglusvepps í húsnæði frá mars 2015. Í skýrslunni koma fram margvíslegar fróðlegar upplýsingar sem nýtast fasteignasölum og neytendum.
Skýrslan er aðgengileg hér.

Auk þess er fasteignasölum bent á nýlegt rit Umhverfisstofnunar um inniloft, raka og myglu í híbýlum og rit samstarfshóps um helstu orsakir vatnstjóna. Hægt er að hafa samband við Mannvirkjastofnun til að nálgast það rit