Eftirlitsnefnd fasteignasala hefur opnað vefsíðu.

Eftirlitsnefnd fasteignasala hefur opnað vefsíðu. Hún er liður í bættri þjónustu við þá sem eiga samskipti við nefndina, bæði fasteignasala og viðskiptavini þeirra. Margvíslegt efni verður að finna á síðunni, bæði eyðublöð sem koma þarf til nefndarinnar, sem og efni sem nefndin gefur út vegna starfa sinna